Hálfdán Bjarki Hálfdánsson | þriðjudagurinn 28. febrúar 2012
Stóra upplestrakeppnin 2012
Þriðjudagskvöldið 6. mars sl. var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk, haldin á sal grunnskólans.
6 nemendur í 7. bekk höfðu æft upplestur á sögu og ljóði og buðu síðan foreldrum sínum, kennurum og ömmum og
öfum að koma og hlýða á afraksturinn.
Meira