| föstudagurinn 4. október 2019

Vikulok

1 af 3

 

Nemendur í 1.-7.bekk fóru til Súðavíkur í morgun þar sem haldnir voru Öðruvísileikar "litlu skólanna". Það gekk mjög vel, vel heppnað í alla staði. 

 

Á meðan voru unglingarnir í skólanum en fengu þó örlítið uppbrot þar sem við horfum á beint streymi frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Tímaflakk í tónheimum. Hér er slóð á vef sinfóníunnar og nánari upplýsingar um atburðinn. 

 

Góða helgi

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón