| föstudagurinn 15. nóvember 2013

Vetrafrí

Við ætlum að taka okkur frí frá skólabókunum
Við ætlum að taka okkur frí frá skólabókunum

Í næstu viku mánudaginn 18. nóvember og þriðjudaginn 19. nóvember verður vetrarfrí í skólanum okkar. Við vonum að allir hafi það gott og gaman í vetrafríinu. Nemendur mæta aftur í skólann miðvikudaginn 20. nóvember. Kennarar ætla hinsvegar að mæta til vinnu á þriðjudaginn og vinna enn frekar að innleiðingu Aðalnámskrá með Grunnskólanum á Suðureyri og Grunnskóla Önundarfjarðar.

 

Góða helgi allir saman.  

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón