
Þorrblót G.Þ. 2025
Þorrablót G.Þ. verður föstudaginn 6. febrúar kl. 18-20. Nemendaráð og kennarar sjá um skemmtunina. Nemendur mæta með eigin þorramat allavega 2 tegundir. Halur og snót verða krýnd en það eru drengur og stúlka með flestar tegundir af þorramat og borða hann

Það má koma með sælgæti og gos. Gleðin endar með diskóballi.
Hvetjum alla til að mæta. Aðgangseyri er 500 kr. sem rennur til nemendaráðs skólans.