Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 25. mars 2025

Þemadagar-opið hús

Byggingartækni
Byggingartækni
1 af 3

Nú standa þemadagar sem hæðst hjá okkur í skólanum.

Þemað er "Tækni" og liður að samþættingarverkefni sem við erum að vinna með G.S. og G.Ö. Hinir skólarnir eru að undirbúa árshátíð og þar sem við skelltum í okkar árshátíð í nóvember ákváðum við að nota þemadaga til að fara á dýptina og blanda tækini og þróun við ræktun og sjálfbærni. Einnig hafa hóparnir verið að spá í matarhefðum og hvernig þær hafa þrósast ásamt tækni.

 

Fimmtudaginn 27.mars verður opið hús í skólanum þar sem nemendum gefst tækifæri til að sýna foreldrum og ömmum og öfum afrasktur vinnu sinnar. Það verður kaffi á könnunni og mögulega eitthvað til að maula ef vel tekst til.

 

 

« 2025 »
« Mars »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón