Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 13. desember 2018

Tarzan gekk vel og “Rauði dagurinn” á morgun

1 af 4

Í morgunn léku allir nemendur sér saman í Tarzan í íþróttahúsinu undir stjórn Ingimars íþróttakennara og Guðrúnar. Elsta stig stóð sig frábærlega við uppsetningu ævintýrabrautarinniar og þökkum við þeim kærlega fyrir aðstoðina. Allir stóðu sig frábærlega og skemmtu sér konunglega. Á morgunn er “Rauði dagurinn” þá ætlum við öll að mæta í skólann í einhverju rauðu, það kemur óvæntur gestur og öllum velunnurum skólans er boðið á áhugaverkefnasýningu ásamt því að þiggja jólalegar veitingar kl. 13-14. 

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón