Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 19. apríl 2017
Takk fyrir veturinn og gleðilegt sumar
Fimmtudaginn 20.apríl er sumardagurinn fyrsti og frí í skólanum. Fyrsta vika eftir páskafrí er því aðeins 3 dagar en það er skóli á föstudaginn. Veturinn minnir aðeins á sig þennan síðasta dag vetrar með hvassviðri, hagléli og snjókomu. Starfsfólk skólans þakkar fyrir veturinn og óskar öllum gleðilegs sumars🌞
Við hvetjum foreldra til að panta viðtalstíma í foreldraviðtöl in inn á mentor og minnum á að úti íþróttir hefjast í maí🤸🏼♀️