Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 20. október 2015

TF-SYN þyrla landhelgisgæslunnar

Sl. fimmtudag hlupu nemendur út í glugga þar sem mikill hávaði vakti athygli þeirra. Nemendur horfðu á þyrlu landhelgisgæslunnar TF-Syn lenda á ytri bryggjunni. Spenningurinn var gífurlegur enda sjaldgæf sjón á Þingeyri. Eftir mat fengu kennarar grænt ljós um að fara niður á bryggju með nemendum til að skoða þyrluna betur en þyrluflugmennirnir voru meira en til í að taka á móti okkur. Ánægja og gleði skein úr hverju andliti ekki bara nemenda heldur starfsfólks líka. Meðfylgjandi myndir lýsa stemningunni enn frekar Smile

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón