Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 11. september 2012

Sundnámskeið í 1.-2. bekk

 

Sundkennsla í fyrsta og öðrum bekk fer fram í sundnámskeiðum. Fyrsta námskeiðið byrjar þriðjudaginn 11. september og stendur yfir í þrjár vikur. Nemendur fara í sundtíma á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.  Meðan á námskeiðinu stendur geta nemendur geymt sundföt í Íþróttamiðstöð.  Séð verður um að þau geti gengið að þeim þurrum fyrir hvern sundtíma.  Um þetta hafa foreldrar val, en nemendur losna við að bera sundfatanað milli heimilis og skóla og skóla og íþróttamiðstöðvar. 

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón