| miðvikudagurinn 24. september 2014

Starfsdagur 29.september

Minnum á starfsdaginn sem verður hjá okkur næstkomandi mánudag 29.september en þá er skólinn lokaður. Starfsfólk skólans ætlar að nýta sér daginn til undirbúnings og fræðslu um skólamál. Stafsdagar eru mikilvægir í skólastarfinu og erum við með fimm slíka á ári. Næsti starfsdagur verður svo 17.nóvember.

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón