Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 31. maí 2022
Skólaslit Grunnskólans á Þingeyri 2022
Skólaárinu 2021-2022 verður formlega slitið í Þingeyrarkirkju kl. 15:00 miðvikudaginn 1. júní. Nemendur allra námshópa fá vinisburðarblöðin sín afhent, tónlistaratriði frá nokkrum nemendurm tónlistaskólans og útskrift nemenda úr 10. bekk.
Kvenfélagið Von verður með kaffisölu í Félagsheimilinu að athöfn lokinni og skólasýning í skólanum verður á sínum stað til kl. 17:30. Nemendur sækja muni sína eftir sýningu til kl. 18:00.