| miðvikudagurinn 1. júlí 2020

Skólapeysur o.fl.

Núna eru skólapeysurnar komnar í hús, nema í st M, sem misfórst eitthvað. En það er verið að gera þær fyrir okkur og mun ég setja það inn á fb síðu skólans ef þær verða komnar áður en ég fer. Ég verð hér í húsi til 15:00 í dag, miðvikudag, ef þið viljið nálgast ykkar peysu, þær kosta 1500.- og þarf að borga við viðtöku. Ef þið sækið ekki í dag bíða þær ykkar í haust :-) 

 

Skólastarf hefst að nýju, mánudaginn 24. ágúst. Ég vona að þið eigið ánægjulega daga framundan og njótið þess að vera í fríi. 

 

 

Ég fer héðan á föstudaginn og vil ég þakka kærlega fyrir hversu vel þið tókuð á móti mér, samstarfið og vináttuna. 

 

 

Með góðri kveðju, Sonja Dröfn

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón