Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 31. október 2022
Skólanesti
Mikilvægt er fyrir nemendur í grunnskólum að borða reglulega svo þau fái orku- og næringarefni jafnt yfir allan daginn og geta þá betur tekist á við verkefni sín. Börn þurfa hlutfallslega meiri orku en fullorðnir þar sem þau eru enn að vaxa og þroskast.
Hér til hliðar má skemmtilegar og hollar hugmyndir að hollum bita í nestisboxið.
Hér má sjá ráðleggingar um nesti grunnskólabarna frá landlækni.