Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 21. september 2022

Skólahlaupið-Ólympíuhlaupið

Hlaupið verður föstudaginn 23. sept. í G.Þ.
Hlaupið verður föstudaginn 23. sept. í G.Þ.

Skólahlaupið verður haldið í G.Þ. föstudaginn 23. september. Ræst verður í hlaupið kl. 10:15 (mæting kl. 9:55).

Börnin á Laufási taka þátt í hlaupinu og öllum foreldrum og forráðamönnum ásamt velunnurum skólans er velkomið að hlaupa með okkur líka. Eftir hlaupið verður farið í sund.

 

Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. Það skal tekið fram að hér er fyrst og fremst lögð áhersla á holla hreyfingu og að allir taki þátt og geri SITT bestaSmile Minnum á verkefnið Göngum í skólann í leiðinni. Munum að nota hjálm þegar við hjólum (hlaupahjól og línuskautar).

 

Skóladegi lýkur hjá öllum námshópum eftir hádegismat vegna UTÍS ráðstefnu sem kennarar eru að sækja kl. 13.

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón