Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 18. mars 2024
Skólahald vegna veðurs
Appelsínugul veðurviðvörun er í gangi og slæm spá. Skólinn verður opinn, ef einhverjir foreldrar ætla að halda börnum sínum heima þá tilkynna þeir það með því að hringja í skólann eða senda skilaboð í mentor.
Meðfylgjandi eru verklagsreglur Ísafjarðarbæjar um skólahald og veðurviðvaranir:
Hvetjum foreldra til að fylgja nemendum og gæta varkárni.
Hér má finna verklagsreglur um skólahald og slæmar veðurviðvaranir. https://www.isafjordur.is/static/files/ReglurOgSamthykktir/Skolamal/skolahald-og-vedurvidvaranir.pdf?fbclid=IwAR0gxl0Xc-S7dooTe0G5GnCvS_ND09pIo2T47xL4xM0CUd3YfHzSX-J9YIo_aem_AamJGLPVhL9hIGHcJQLHc-L0i4njmzr4QrUhV88lrxhZb7zEkS1Jl_C5I02OW4yIvFI