Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mišvikudagurinn 14. įgśst 2013

Skólaįriš 2013-14 aš hefjast

Nú er sumarfríið brátt á enda og haustið handan við hornið með öllu sem því fylgir. Kennarar eru komnir til starfa og sækja nú námskeið á Ísafirði með öðrum kennurum bæjarins. Nýr skólastjóri Stefanía Ásmundsdóttir hóf störf núna 1. ágúst og hefur nýtt dagana fram að þessu til að setja sig inn í starfið og kynnast skólanum.  Enn og aftur þökkum við Gunnlaugi Dan samstarfið á síðustu árum. Einhverjar framkvæmdir hafa átt sér stað í skólanum í sumar meðal annars er búið að mála stofurnar sem opnað var á milli í fyrra og gera huggulegt.

 

Eins og sjá má á dagatalinu hér til hægri verður Grunnskólinn á Þingeyri settur 22. ágúst kl. 11. Innkaupalista fyrir bekki/hópa má finna á greininni hér til hægri. Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát eftir sumarfríið. Bestu kveðjur starfsfólk G.Þ.

« 2017 »
« Nóvember »
S M Ž M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón