| laugardagurinn 26. október 2019

Skáld í skólum

Á þriðjudaginn munu Villi, Vilhelm Anton Jónsson,  og Linda Ólafsdóttir heimsækja yngsta og miðstigið. Þau eru á vegum Skáld í skólum sem er samstarfsverkefni Rithöfundasambandsins, Menntamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar. 

Hér er linkur á þau verkefni sem voru í boði þetta árið, en það var svo sannarlega erfitt að velja eitthvað eitt! Hér linkur á síðu Rithöfundarsambands Íslands. 

 

Við ætlum að bjóða elstu drengjunum á leikskólanum að njóta með okkur :-) 

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón