Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 6. apríl 2016

Samfélagsfræði, leiklist og sköpun í góða veðrinu

Víkingasvæðið hentar vel við gerð stuttmyndarinnar
Víkingasvæðið hentar vel við gerð stuttmyndarinnar
1 af 3

Veðrið er aldeilis búið að vera fallegt í vikunni og ekki hægt að segja annað en að "vorfílingurinn" sé farinn að kvikna í nemendum Grunnskólans á Þingeyri. Á mánudaginn nýttu nemendur á meiriháttar mið stigi blíðuna til að fara út og taka upp og leika þátt úr Snorra sögu. Nemendur eru að læra um Snorra Sturluson í samfélagsfræði og eru búin að vera fá sýn af uppvaxtarárum og ævintýralegu lífi hans og fólks á miðöldum. Nemendum var skipt upp í 2 hópa sem áttu að leika þátt úr sögu Snorra. Til þess styðjast nemendur við söguna og nota spjaldtölvur. Gaman og spennandi verður að sjá verkefnin Wink

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón