Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 8. desember 2022

Rauðurdagur

Tarzan og allir “aparnir”
Tarzan og allir “aparnir”
1 af 3

Föstudaginn 9. desember er RAUÐURDAGUR í skólanum. Allir nemendur koma í einhverju rauðu. Foreldrar, ömmur, afar, frænkur, frændur og öðrum velunnurum er boðið í jóla huggulegheit kl. 11:15.


Nemendur fóru í Tarzan í dag sem er fyrir löngu orðin hefð í aðdraganda jólanna. Eltingaleikurinn gekk stórslysalaust og allir fengu tækifæri til að uppfylla hreyfiþörf sinni ásamt því að fylla á gleði tankinn. 

Hlökkum til að sjá ykkur

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón