Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 15. nóvember 2023

Opið hús á Degi íslenskrar tungu

Jafnrétti-enginn er eins-allir eiga sama rétt
Jafnrétti-enginn er eins-allir eiga sama rétt
1 af 3

Fimmtudaginn 16. nóvember kl. 13:30 verður opið hús í skólanum. Foreldrar og aðrir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir. Opna húsið er loka viðburður þemadaga. Umfjöllunar efni þemadaga að þessu sinni er Jafnrétti. Námshóparnir ætla að kynna niðurstöður sínar og sýna verkin sín. Kynningar hefjast stundvíslega kl. 13:30.

 

Hlökkum til að sjá ykkur á Degi íslenskrar tungu Smile

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón