Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 8. júní 2016

Nýr kennari ráðinn á yngsta stig

Hefur þú komið fram við aðra í dag eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig?
Hefur þú komið fram við aðra í dag eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig?

Eins og fram kom á skólaslitunum mun Halla okkar feta á nýjar slóðir næsta vetur og annar kennari mun sjá um umsjónarkennslu á yngsta stigi næsta vetur. Halla hefur ráðið sig sem umsjónarkennir í Rimaskóla í Reykjavík og mun kenna nemendum í 1. bekk. Kristín Björk sem hefur leyst af sem leikskólastjóri á Laufási núna sl. vetur hefur verið ráðin sem umsjónarkennari á yngsta stigi í stað Höllu. Á yngsta stigi næsta vetur verða 1.-3. bekkur, alls 11 nemendur.

Við óskum þeim báðum til hamingju með nýju störfin og hlökkum til næsta skólaársSmile

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón