Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 6. maí 2015

Minnum á reiðhjólahjálma

Stefanía skólastjóri afhenti hjálmana
Stefanía skólastjóri afhenti hjálmana
1 af 3

Smile 

 Lóan er komin og flestir búnir að taka hjólin sín út úr geymslunni. Rakel hjúkrunarfræðingur kom í heimsókn um daginn og var með fræðslu fyrir nemendur um hlífðarhjálma og minnti á nauðsyn þeirra. Í dag fengu nemendur í fyrsta bekk afhenta hlífðarhjálma sem er liður í átaki eimskips um mikilvægi hjálma þegar maður hjólar. Hjálmarnir nýtast líka þegar maður er á hjólabretti, línuskautum, hlaupahjóli og jafnvel á skíðum/bretti eða hestbaki. Munið hvernig fór fyrir egginu, höfuðkúpan okkar er eins og eggjaskurnin. 

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón