Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 9. september 2014

Miðstig á Mýrarfell

Nemendur og kennarar á toppnum
Nemendur og kennarar á toppnum
1 af 6

Síðastliðinn miðvikudag gengu nemendur á miðstigi ásamt nokkrum foreldrum, afa og umsjónarkennurum sínum á Mýrarfellið. Veðrið var mjög gott og útsýnið alveg meiriháttar. Allir nemendur voru sér og foreldrum sínum til sóma. Óhætt að segja að allir hafi fyllt á orkutanka sína í ferðinni og sogið í sig orkuna úr fjöllunum í kring ásamt því að upplifa fegurð fjarðarins. Látum nokkrar myndir fylgja fréttinni sem lýsa betur stemmningunni:)

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón