| þriðjudagurinn 27. ágúst 2019

Matseðill og Mentor

Búið er að setja inn matseðil fyrir septembermánuð hér á tenglasafninu :-) 

 

Foreldrar fengu sendar upplýsingar frá Mentor, í netpósti, sem gott er að renna yfir svona í upphafi skólaárs. 

 

Annars hafa þessir fyrstu dagar gengið vel. Við erum komin með umsjónarkennara á unglingastig, en eins og sagt var við setningu skólans, þá var það óráðið en leystist svo eftir hádegi. Mjög ánægjulegt og hlakkar okkur mikið til starfsins í vetur. 

 

 

Með bestu kveðju, starfsfólk

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón