Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 18. apríl 2018

Löng helgi framundan

Nemendur að umpotta plöntu sem þau sáðu í mars
Nemendur að umpotta plöntu sem þau sáðu í mars
1 af 3
Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn 19. apríl og starfsdagur á föstudag. Við vonum að allir njóti þessara daga sem best til að hlaða batteríin fyrir vorið. Minnum alla á lestrarátakið og lesa þó það sé frí. 
 
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.
 
Með fréttinni fylgja nokkrar myndir frá umpottun á sumarblómum sem nemendur sáðu í mars. Það er mjög vinalegt að hafa þessar fallegu grænu plöntur í glugganum. Hver nemandi sér um að sinna sinni plöntu 🌱
« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón