Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 24. maí 2022

Lila Act Alone

Ef ég væri tígrisdýr
Ef ég væri tígrisdýr

Litla Act alone er haldin hátíðleg fyrir æsku Vestfjarða núna í maí. 

Nemendum í Grunnskólanum á Þingeyri og elstu börnin á Heilsuleikskólanum Laufás var boðið á sýninguna "Ef ég væri tígrisdýr" sem var einleikur Sigríðar Ástu Olgeirsdóttur.

Sýningin heppnaðist mjög vel og nemendur skemmtu sér frábærlega ásamt því að fá tækifæri til að kveikja rækilega á ímyndurnaraflinu.

 

Takk kærlega fyrir okkur!

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón