Jónína Hrönn Símonardóttir Jónína Hrönn Símonardóttir | miðvikudagurinn 26. febrúar 2020

Krakkasvarið frá GÞ

Skólinn okkar fékk áskorun frá Brekkuskóla á Akureyri að taka þátt í Krakkasvarinu sem er liður í Krakkafréttum.

Upptökur fóru fram í dag - og verður sýnt frá því í Krakkafréttum á morgun, fimmtudaginn 27. feb.

Endilega horfið :-)

Í tilefni dagsins var kötturinn sleginn úr tunnunni í tómstund í dag og fengu allir á mið- og yngsta stigi rúsínur og annað "hollt nammi". Einnig voru flestir í náttfötum í tilefni dagsins, en nemendaráð stóð fyrir náttfatadegi.

Alltaf gaman að brjóta upp hversdaginn.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón