Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 23. september 2014

Kálfaskinn og handrit

Skrifað á kálfaskinn
Skrifað á kálfaskinn

Sl. föstudag komu hjónin Svanhildur og Jón í heimsókn á mið,- og efsta stig með fræðslu um handritasöfnun Árna Magnússonar og um gerð handrita. Koffortin þeirra voru stútfull af merkilegum og fjársjóð og nemendur voru mjög áhugasöm og sjálfum sér til sóma. Eftir fræðsluna fengu allir að skrifa með fjaðurstaf og krækiberjableki á alvöru kálfaskinn eða bókfell. Þau koma frá Árnastofnun og þökkum við þeim kærlega fyrir skemmtilega stund.

http://m.youtube.com/watch?feature=youtu.be&v=YlX8qUjJv8o

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón