Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 2. febrúar 2018

Jóga í tómstund

Mið,- og elsta stig í jóga
Mið,- og elsta stig í jóga "á sal" á fimmtudaginn

Þessa vikuna höfum við verið með gestakennara í tómstund. Það er hún Arnhildur Lilý í blá bankanum en hún er einnig jógakennari. Yngsta stig verður í jóga á þriðjudögum í febrúar og mið,- og elsta stig á fimmtudögum.

Nemendur læra ýmsar jógastöður og æfingar sem styrkja jafnvægi, einbeingu og samhæfingu. Einnig er miklvægt að nemendur nái að slaka á sem er nauðsynlegt bæði til að gera æfingarnar og til að ná jafnvægi. Markmiðið er að nemendur finni leið til að slaka á í hugleiðslu og sem getur hjálpað til í lífi og leik. Áhersla er lögð á leik og gleði ásamt því að eiga rólega stund.

 

Takk Arnhildur Lilý fyrir að koma og kenna okkurWink

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón