| föstudagurinn 24. janúar 2020

Í vikulok

Hér er bréfið sett í póstkassann :-)
Hér er bréfið sett í póstkassann :-)
1 af 15

Í dag er Þorrablót GÞ. Nemendur unglingastigs hafa verið alla vikuna að undirbúa blótið sem verður vafalítið mjög skemmtilegt :-) 

 

Nemendur í 6. og 7.bekk tóku sig til í vikunni og skrifuðu bréf til Samgönguráðherra, þar sem þau vildu fá að fara fyrst í gegnum Dýrafjarðargöngin, þegar þau verða opnuð. Sjá má myndir af bréfinu sem og af þessum framtakssömu krökkum með fréttinni. Einnig eru myndir af nemendum í 1. -7.bekk, þar sem þeir eru að sinna verkefni undir leiðsögn Kristínar Hörpu og Guðrúnar. 

 

Ný önn hefst á mánudaginn, vorönn, með hækkandi sól og vonandi færri lægðum ;-) 

 

 

Með bestu kveðju og góða helgi

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Vefumsjón