Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 26. október 2023

Hrekkjavökuball í G.Þ.

Nemendaráð stendur fyrir hrekkjavökuballi 31. október kl. 18-20
Nemendaráð stendur fyrir hrekkjavökuballi 31. október kl. 18-20

Nemendaráðið ætlar að halda fyrsta ball skólaársins, þriðjudaginn 31. október kl.18-20.

 

Þemað er Hrekkjavaka eða Halloween.

 

Það kostar 500. kr inn á ballið.

 

Það má mæta með gos og smá gotterí. Hlökkum til að sjá ykkur.

Hvetjum alla til að mæta í búning!

 

Kveðja Nemedaráð G.Þ.

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón