Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | laugardagurinn 16. mars 2019

Hjólavika á Ţingeyri

Þeir nemendur sem koma með hjól á þriðjudaginn í skólann fá tækifæri til að taka þátt í skemmtilegu verkefni sem ber heitið Hjólavika á Þingeyri. Þeir nemendur skólans sem vilja taka þátt þurfa að koma í skólann á hjóli þriðjudaginn 19. mars. Í boði er stillingar og yfirferð til að gera hjólin klár fyrir sumarið. Þeir nemendur sem taka þátt er einnig boðið í morgunmat. Minnum á hjálma og að elstu nemendurnir geta fengið lánuð hjól sem ekki eiga.
Auglýsing í viðhengi!
Þátttaka er val nemenda, þeir sem koma ekki á hjólum verða í tímum samkvæmt stundaskrá.

« 2019 »
« September »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón