Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 15. maí 2019

Hjálmur er málið

1. bekkingar að taka við hjálmum frá Kiwanis
1. bekkingar að taka við hjálmum frá Kiwanis

,Þegar við notum hjól, bretti, línuskauta eða bretti er nauðsynlegt að muna eftir hjálminum. Á dögunum kom fulltrúí frá Kiwanis og færði nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf. Hjálmarnir koma sér vel, þar sem margir nemendur eru farnir að vera meira úti við á hjólum sínum. Allir nemendur eru hvattir til að nota hjálm og minnum við á reglur um þá hér en það er mjög mikilvægt að þeir sitji rétt á höfði og öll börn 15 ára og yngri eiga samkvæmt lögum að nota hjálm. Þeir sem eldri eru, eru að sjálfsögðu fyrirmyndir. Á myndinni hér að ofan eru tvær af þremur nemendum 1. bekkjar að taka við hjálmum sínum 😊

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón