Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 15. nóvember 2017

Heimabyggðin-Þemadagar

Þingeyri teiknuð upp með aðstoð skjávarpa
Þingeyri teiknuð upp með aðstoð skjávarpa
1 af 2

Það er allt á fullu í skólastarfinu eins og venjulega. Í gær 14. nóvember hófust þemadagar með yfirskriftinni "Heimabyggðin mín". Hefðbundið skólastarf er lagt til hliðar og unnið er að ýmsum skapandi verkefnum. Öll bekkjarbönd eru rofin og vinna nemendur í öllum aldurshópum saman. Á fimmtudaginn 16. nóvember lýkur þemadögum með opnu húsi þar sem foreldrum og öðrum velunnurum skólans er boðið að skoða afrakstur daganna ásamt því að þiggja kaffisopa á milli kl. 13-14.

Dagur íslenskrartungu er þennan dag og tilvalið að halda upp á hann með því að bjóða gestum í skólann og ræða og sýna verkefnin.

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón