Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 10. september 2013

Haustkynning 17. sept. kl.17:00

Miðstig með umsjónarkennara og tveimur foreldrum í gönguviku
Miðstig með umsjónarkennara og tveimur foreldrum í gönguviku

Næstkomandi þriðjudag 17.sept. kl 17:00 er haustkynning í G.Þ. Þar verður kynning á skólastarfinu þar sem áhersla er lög á jávæð og uppbyggileg samskipti milli heimilis og skóla. Einnig verður kynning á Mentor og heimasíðu sem eru öflugir miðlar í samskiptum heimilis og skóla. Einnig verða viðbragðsáætlanir og aðrar bjargir kynntar vegna eineltis og annarra mála er viðkoma líðan nemenda. Að lokum fara foreldrar með umsjónarkennara sinna barna í heimastofur og þar er meðal annars valið í bekkjarráð og foreldraráð. Vonumst til að sjá ykkur öll, kveðja skólastjóri og kennarar.

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón