Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 20. mars 2014

Hætt við að hætta við lokun

"Sundlaugin er þó ekki tæmd en vatnið kólnar með hverjum deginum sem það er rafmagnslaust"

Því miður er sú staða komin upp aftur að loka þurfi sundlauginni aftur um óákveðinn tíma frá og með deginum í dag. Nemendur í 1. og 2. bekk hafa náð að ljúka tveimur vikum af sundnámskeiði sínu. Til að ná fleiri tímum fara nemendur í 1.-4. bekk í sund í stað íþróttatímans fimmtudaginn 20. mars. Þá er ein vika eftir til að uppfylla tímafjölda. Vonum við svo sannarlega að þessi lokun standi ekki yfir í langan tíma.

Þegar nemendur eiga að vera í sundi samkvæmt stundaskrá fást þeir við önnur viðfangsefni í öðrum greinum og nýta tíman jafnvel fyrir árshátíð.

Góðar stundir í „góða" veðrinu.

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón