Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | laugardagurinn 18. maí 2013

Góður gestur

"Trampólín æfingastökk"
1 af 5

7. maí sl. fengu nemendur í Skólahreysti vali góðan gest í heimsókn. Ungur parkour fimleikamaður tók á móti nemendum og fór með þeim í gegnum nokkrar grunnæfingar í greininni sem undanfarin misseri hefur hlotið sífellt meiri vinsælda. Parkour fimleikar byggjast aðallega á hoppum, stökkum og föllum. Allir nemendur voru virkir og reyndu sitt besta. Daníel æfir parkour fimleika og er þjálfari. Hann var mjög sáttur við nemendur sem sýndu áhuga og gleði. Daníel fór líka í heimsókn í G.Í. og hitti þar nemendur í 9. bekk. Takk fyrir að hitta okkur Daníel, þetta var mjög skemmtilegt Smile Við náðum nokkrum myndum af stemmningunni sem sjá má hér til hægri.

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón