Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 2. janúar 2019

Gleðilegt nýtt ár

Frá áramótabrennunni á Þingeyrarodda á gamlársdag 2018
Frá áramótabrennunni á Þingeyrarodda á gamlársdag 2018

Starfsfólk skólans óskar nemendum, aðstandendum og bæjarbúum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári. Við þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu sem var að líða og hlökkum til þess næsta.

 

Við sjáumst öll hress og endurnærð 3. janúar kl. 10:00, skólabíll verður við Ketilseyri kl. 9:45.

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Vefumsjón