Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 2. janúar 2017

Gleðilegt nýtt ár

Frá áramótabrennu á Þingeyrarodda 31. desember 2016
Frá áramótabrennu á Þingeyrarodda 31. desember 2016

Starfsfólk skólans óskar öllum nemendum, foreldrum sem og þorpsbúum öllum gleði og gæfu á komandi ári með kærri þökk fyrir samskiptin á árinu sem var að líða. 

 

Skóli hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 3.janúar kl. 10. 

Framundan í skólastarfinu eru námsmatsdagar í lok janúar ásamt þorrablóti G.Þ. Eftir það hefst undirbúningur fyrir árshátíð ásamt hefðbundnu skólastarfi ásamt lestrarátaki og stærðfræðisprett.

Hver er sinnar gæfu smiður 😊

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón