Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 2. janúar 2013

Gleðilegt nýtt ár

Frá áramótabrennunni 2012
Frá áramótabrennunni 2012
1 af 5

Gleðilegt nýtt ár og þökk fyrir það gamla. Megi gleði og gæfa fylgja ykkur á nýju ári. Byrjum strax að undirbúa þorrann og leysa fullt af skemmtilegum verkefnum sem fylgja árinu 2013.

 

Skólinn byrjar kl. 10 fimmtudaginn 3. janúar.

 

 

                             Starfsfólk Grunnskólans á Þingeyri

(Ath. Myndir frá Litlu jólunum má finna í myndasafni)

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón