Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 8. apríl 2022

Gleđilega páska

Páskabingó
Páskabingó "á sal"
1 af 4

8. apríl er síðasti skóladagur fyrir páskaleyfi. Í morgun hélt nemendaráð hið árlega páskabingó sem allir nemendur og starfsfólk skólans spiluðu "á sal".

Þeir sem unnu bingó fengu páskagotterí og hinir sem ekki voru eins heppnir reyndu að samgleðjast samnemendum sínum.

 

Eigið notalega páska í vonandi góðu veðri. Skólinn hefst aftur eftir páskaleyfi þriðjudaginn 19. apríl kl. 8:10 samkvæmt stundaskráSmile

« 2024 »
« Júní »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón