Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 23. mars 2018

Gleðilega páska

Páskaungar eftir nemendur í 3. bekk
Páskaungar eftir nemendur í 3. bekk
1 af 2

Í dag 23. mars var síðasti dagur fyrir páskaleyfi. Að því tilefni fórum við í páskabingó "á sal" sem nemendaráð sá um.  Nemendur voru sjálfum sér til sóma og náðu allir að samgleðjast með þeim sem voru svo heppnir að vinna smá bingóglaðining í anda páskanna. Það ríkti gleði og samvinna yfir salnum á meðan leikurinn stóð yfir. 

 

Gleðilega páska allir nemendur, starfsfólk og foreldrar. Skóli hefst aftur eftir páskaleyfi 4. apríl samkvæmt stundatöflu.

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón