Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 30. apríl 2024

Fræðsla um kvíða fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna

Vatnslitamyndir eftir nemendur í 1.-2. bekk
Vatnslitamyndir eftir nemendur í 1.-2. bekk

Fræðslan fer fram í sal Grunnskólans á Þingeyri miðvikudaginn 8. maí kl. 16:30

 

Leiðbeinandi: Sólveig Norðfjörð sálfræðingur

 

Markmið með fræðslu er að foreldrar þekki einkenni kvíða og tileinki

sér hjálplegar leiðir til að auka sjálfstraust og takast á við kvíða.

Kynntar verða aðferðir til að hafa jákvæð áhrif á hegðun og

hugsunarhátt barna. Námskeiðið er ætlað foreldrum en starfsfólk leik-

og grunnskóla er velkomið að taka þátt.

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón