Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 18. ágúst 2017

Foreldraviðtöl

Hægt að panta tíma í foreldraviðtöl á mentor
Hægt að panta tíma í foreldraviðtöl á mentor

Það er allt á fullu í undirbúning fyrir skólaárið 2017-18 og okkur hlakkar til að skólinn iði af lífi í næstu viku. Eftir skólasetningu þriðjudaginn 22. ágúst verða foreldraviðtöl. Hver nemandi og foreldri/ar hitta umsjónarkennara til að setja sér markmið fyrir fyrstu önnina og ræða skólastarfið. Viðtalið tekur um 15 mín. Hægt er að panta viðtalstíma inn á Mentor. Nýjir nemendur og þeir sem vantar lykilorð velja gleymt lykilorð inn á mentor.is og velja bláu flísina hefst í vinstra horninu. Kennarar eru búnir að senda póst með frekari upplýsingum.

 

Góða helgi, starfsfólk G.Þ.

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón