Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 9. nóvember 2012

Foreldraviðtöl

Í dag fóru með póstinum vitnisburðir nemenda fyrir haustönn sem lauk 6. nóvember sl. Pósturinn fór ekki í sveitina og því tóku nemendur sína vitnisburði með heim í dag. Með vitnisburðinum fylgja tímaseðlar fyrir foreldraviðtöl sem eru dagana 12.-14. nóvember. Einnig fylga með dæmi um námsmarkmið sem gott væri að foreldrar og nemendur huguðu að fyrir viðtalið þar sem ný markmið verða sett fyrir vetrarönn.

 

Eigið góða helgiWink

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón