Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 21. mars 2017

Fögnum fjölbreytileikanum

Gleði & samkennd
Gleði & samkennd

Í dag 21. mars tókum við þátt í skemmtilegum degi sem minnir á fjölbreytileika og alþjóðlega Downs-daginn með því að klæðast mislitum sokkum. Fólk um allan heim tók þátt og lögð var áhersla á að hafa gaman og allir glaðlegu litirnir í sokkunum í dag gerðu daginn skemmtilegri. Við leggjum áherslu á að enginn er eins og allir eiga rétt á því að líða vel og vera þeir sjálfir. 

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón