Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 1. apríl 2014

Eitthvað blátt í tilefni alþóðlegsdags einhverfu

"eitthvað blátt á degi einhverfunnar"

Styrktarfélag einhverfra hefur minnt á alþjóðadag einhverfunnar sem hefur verið haldinn 2. apríl undanfarin ár. Blár er einkennislitur einhverfunnar og langar félaginu til að gera eitthvað skemmtilegt í samstarfi við hress og kát skólabörn. Markmiðið er að fá sem flest börn til að mæta bláklædd í skólann/leikskólann þennan ágæta miðvikudag í byrjun apríl. Þar sem við í Grunnskólanum á Þingeyri erum hress og kát skólabörn ætlum við að leggja þessu lið og mæta í einhverju bláu þennan dag, þarf ekki að vera mikið heldur bara eitthvað örlítið blátt.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón