Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 5. febrúar 2021

Dagur stærðfræðinnar 2021

Stærðfræði ratleikur á eldra miðstigi
Stærðfræði ratleikur á eldra miðstigi
1 af 20

Föstudaginn 5.febrúar héldum við upp á dag stærðfræðinnar. Nemendur á yngsta stig fengu ósk sína uppfyllta að lesa með vasaljós í yndislestri sem allir tóku þátt í (enda plús og mínus merki á batteríunum í vasaljósunum).

Allir námshóparnir 4 fóru í leiki og eða þrautir sem tengjast stærðfræði. Stærðfræði þjálfar heilan og nauðsynlegt að læra grunn hennar vel og tengja daglegu lífi. 


 

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Vefumsjón