Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 25. október 2013

Brúum bilið

Brúum bilið er áætlun unnin af skólastjórum Heilsuleikskólans Laufáss og Grunnskólans á Þingeyri um samvinnu og tengingu milli skólastiga. En samkvæmt lögum um grunnskóla og aðalnámskrá ber skólunum að koma á gagnvirku samstarfi milli leik- og grunnskóla. "Brúum bilið" á að stuðla að því að hver og einn nemandi í leikskóla sé undirbúinn þeim breytingum sem verða  við að byrja í grunnskóla. Samstarfsverkefnið hefur fengið stað hér á heimasíðu Grunnskólans fyrir áhugasama á greininn hér vinstra megin.

 

Óskum ykkur ánægjulegrar helgar og minnum á að námsmat hefst í næstu viku eins og sjá má á viðburðadagatali hér til hægri og á skóladagatalinu okkar góða Wink

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón