Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 19. október 2016

Bleikur dagur-bleikur október

Yngstastig á bleikum degi
Yngstastig á bleikum degi
1 af 6

Nemendaráð skólans hvatti nemendur og starfsfólk skólans til að koma í einhverju bleiku miðvikudaginn 19. október til að minna alla á átakið bleika slaufan. Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.

Margir tóku þátt og myndaðist skemmtileg bleik stemmning í skólanum í dag 😊

Þeir sem vilja leggja átakinu lið geta skoðað eftirfarandi slóð: https://www.bleikaslaufan.is/?gclid=CI-1soiv588CFasy0wodQWkG0w

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón